FLaytout Menu
Chia oats in jars topped with fresh blueberries

Dagleg næring og vellíðan

​Chia bláberjahafrar yfir nótt

Skammtastærð

2 skammtar

Undirbúningstími

15 mínútur

Heildartími

15 mínútur

​Ef þú ert að leita að bragðgóðum og næringarríkum morgunmat, þá fannstu hann. Þessi réttur er útbúinn með Formula 1 með silkimjúku vanillubragði og drykkjarpróteini, hann er próteinríkur og frábær trefjagjafi.

*Aðeins þegar matreitt er eftir leiðbeiningunum innihalda vörurnar okkar alla þá næringu sem lýst er á merkinu. Athugið merki vörunnar til að fá heildarupplýsingar um næringargildi.

​Næringarupplýsingar

Næring á hvern skammt:

 

 • Orka: 271 kkal
 • Prótein: 19 g 
 • Kolvetni: 34 g 
 • Fita: 7 g 
 • Trefjar: 8 g 
 • Sykur: 9 g 

Innihaldsefni

 • 1 skammtur (26 g) af Herbalife Formula 1 með silkimjúku vanillubragði
 • 1 skammtur (28 g) af Herbalife drykkjarpróteini 
 • 120 g fitulaus, hrein jógúrt 
 • 120 ml vatn 
 • 50 g haframjöl 
 • 1 msk chia-fræ 
 • 15 g bláber, lítillega stöppuð 
 • Lúkufylli af aukabláberjum, til skreytingar 

Leiðbeiningar

 • Setjið jógúrtina í skál og þeytið vatninu saman við.
 • Bætið við haframjölinu, chia-fræjunum, Formula 1 með silkimjúku vanillubragði, drykkjarpróteininu og bláberjunum. Blandið vel saman. 
 • Hyljið og setjið inn í ísskáp yfir nótt. 
 • Njótið morguninn eftir. 

Ráð:

 • Stappið bláberin áður en þeim er bætt við blönduna.